Já góðan daginn... það er nú ekki það eina.
Það sem 10-11 og kannski fleiri búðir eru að gera.. mér finnst að búðir ættu að vera lokaðar á dögum eins og Páskadagur, annar í páskum, Hvítasunnu, annan í hvítasunnu, annan í jólum og svona daga líka.
Er þetta ekki kristin þjóð? Eiga þetta ekki að vera heilagir dagar eða eitthvað?
Mér finnst allavega að það mega vera nokkrir dagar á ári þar sem svona dagar eru fastir frídagar. Ekki bara jóladagur.
Svo reyndar finnst mér flott að ef fólk ætti persónulegan frídag einusinni á ári. Afmælisdagur mætti nú alveg verða persónulegur rauður dagur á dagatalinu.
Færa þarf þjóðinni 1. desember á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.10.2008 | 15:17 (breytt kl. 15:24) | Facebook
Athugasemdir
já það er góð hugmynd, þegar kreppa er í gangi vinna MINNA
fólk í dag er líklegast ekki trúað, erum kristin þjóð á blaði enn fólk er að öllum líkindum trúlaust.
miðað við kirkjusókn og nútímavísindi
Halldór már kristmundsson (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 15:49
Reyndar ætla ég að vera sammála því að fólk er að jafnaði ekki mjög trúað, en afhverju fellum við ekki allar þessar Kristnu hátíðir, heldur en að halda einni.. bara því hún er aðeins skemmtilegri en hinar?
Skeggi, 1.10.2008 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.