Skeggi
Ég heiti Grétar Már Sívertsen. Ég er fæddur 1986 og uppalinn í Reykjarvíkurborg.
Ég er stúdent úr FÁ og er kominn í Háskóla Íslands og er læra Heimspeki.
Í sumar fór ég í 10 vikna Evrópureisu með Jóni, Pavol og Sigurgeir. Við ferðuðumst í gegnum 16 lönd, alveg frá Englandi til Grikklands.
Enska deildin er eitt af mínu helstu áhugamálum.. Mitt lið er Newcastle United heimasíða íslenskra aðdáenda Newcastle er www.newcastleis.com. Uppáhalds leikmaðurinn minn er eins og allir vita Alan Shearer.
Ég hlusta þónokkuð á tónlist og meðal minna uppáhalds eru Foo Fighters, Avenged Sevenfold og Weezer.